Fundargerð 127. þingi, 131. fundi, boðaður 2002-04-27 10:00, stóð 09:59:54 til 16:32:49 gert 29 8:4
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

131. FUNDUR

laugardaginn 27. apríl,

kl. 10 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Athugasemdir um störf þingsins.

Stjórnarfrumvörp og framhald þinghalds.

[10:00]

Málshefjandi var Ögmundur Jónasson.


Fiskveiðar utan lögsögu Íslands, 3. umr.

Stjfrv., 670. mál (norsk-íslenski síldarstofninn). --- Þskj. 1086.

[10:11]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Barnaverndarlög, 2. umr.

Stjfrv., 318. mál (heildarlög). --- Þskj. 403, nál. 1197, brtt. 1247.

[11:30]

[11:53]

Útbýting þingskjals:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Réttarstaða starfsmanna við aðilaskipti að fyrirtækjum, frh. 3. umr.

Stjfrv., 629. mál (EES-reglur, heildarlög). --- Þskj. 990.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Atvinnuréttindi útlendinga, 2. umr.

Stjfrv., 204. mál (heildarlög). --- Þskj. 229, nál. 1140, brtt. 1141, 1146 og 1150.

[12:14]

[12:25]

Útbýting þingskjals:

Umræðu frestað.

[Fundarhlé. --- 12:28]

[13:00]

Útbýting þingskjala:


Þjóðhagsstofnun o.fl., 3. umr.

Stjfrv., 709. mál. --- Þskj. 1303, brtt. 1244.

[13:00]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Veiting ríkisborgararéttar, 3. umr.

Frv. allshn., 720. mál. --- Þskj. 1227.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Reynsla af einkavæðingu og einkaframkvæmd, síðari umr.

Þáltill. efh.- og viðskn., 730. mál. --- Þskj. 1277.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Lokafjárlög 1998, 3. umr.

Stjfrv., 666. mál. --- Þskj. 1082.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Lokafjárlög 1999, 3. umr.

Stjfrv., 667. mál. --- Þskj. 1394.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Lyfjalög, 3. umr.

Stjfrv., 601. mál (rekstur lyfjabúða o.fl.). --- Þskj. 1395.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Persónuvernd og meðferð persónuupplýsinga, 3. umr.

Stjfrv., 653. mál (rafræn vöktun o.fl.). --- Þskj. 1302.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Almenn hegningarlög og refsiábyrgð lögaðila vegna mútugreiðslu til opinbers starfsmanns, 3. umr.

Stjfrv., 427. mál (hryðjuverk). --- Þskj. 1309.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Samgönguáætlun, 3. umr.

Stjfrv., 384. mál. --- Þskj. 1023, brtt. 1035 og 1145.

[16:01]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Lagaákvæði er varða samgönguáætlun o.fl., 3. umr.

Stjfrv., 385. mál (breyting ýmissa laga). --- Þskj. 1024, frhnál. 1037, brtt. 1038 og 1328.

[16:22]

[16:26]

Útbýting þingskjala:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Umferðarlög, 3. umr.

Stjfrv., 652. mál (Umferðarstofnun o.fl.). --- Þskj. 1312, brtt. 1364.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

Út af dagskrá voru tekin 4. og 17.--58. mál.

Fundi slitið kl. 16:32.

---------------